Magnús býr að reynslu á ýmiss konar málum og hefur rekið fjölmörg mál fyrir héraðsdómi, landsdómi og hæstarrétti. Hér eru nokkur dæmi um málaflokka sem hann annast.

Sakamál
Magnús býður upp á ýmis konar aðstoð á sviði saka- og refsimála, bæði mál á rannsóknarstigi og mál sem rekin eru fyrir dómi.

Skilnaðarmál
Geta verið afar erfið fyrir alla sem koma að þeim og þá er mikilvægt að hafa reynslumikinn lögmann með sér í liði.

Skaðabætur
Hvort sem um er að ræða mál sem snýr að umferðarslysi, vinnuslysi eða slysi sem gerist í frítíma.
Menntun og réttindi
Menntaskólinn við Tjörnina, stúdentspróf, 1973
Háskóli Íslands, Cand. jur. 1979
Málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi 1982
Nám við Uppsalaháskóla í Svíþjóð 1982 – 1984
Málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti 2010
Starfsferill
Fulltrúi Yfirborgarfógeta í Rvík 1979 – 1981
Deildarstjóri Gjaldheimtunnar í Rvík 1981- 1982 og 1987 – 1995
Lögmaður hjá Lögmannsstofu Gylfa Thorlacius hrl. og Svölu Thorlacius hrl. 1985 – 1986
Lögmaður á MBB lögmannsstofu frá 1996

“Það skiptir máli að velja sér góðan málsvara þegar maður leitar sér aðstoðar hjá lögfræðingi“
